Um Linux og Opinn hugbúnað  ::  Að byrja notkun Linux  :: Linux á íslensku

Linux fyrir áhugasama

Hér er hægt að finna eitt og annað til fróðleiks tengt notkun Linux stýrikerfisins og opnum hugbúnaði. Reynt er að hafa þetta á mannamáli, án mikilla tækniorða og flókinna útskýringa.
Til stendur að finna fljótlega annan stað til að hýsa þetta efni, upplýsingar um það yrðu settar á þessa síðu.

Um Linux og Opinn hugbúnað

Að byrja notkun Linux

Linux á íslensku

ubuntuskjáborð

Um Linux og Opinn hugbúnað  ::  Að byrja notkun Linux  :: Linux á íslensku

::  © Sveinn í Felli ::